top of page
  • Black TripAdvisor Icon
  • Black Facebook Icon

VARMI-GISTIHÚS

 

    Apartments & rooms  

Viðurkenningar

Gistihúsið.jpg
Award 2022.jpg
ABOUT

UM OKKUR

Varmi - Gistihús er hlýlegt og notalegt gistiheimili staðsett í Hveragerði, 42 km frá Reykjavík. Við bjóðum bæði 2-4 manna íbúðir og tveggja manna herbergi.

Við getum einnig tekið á móti hópum og hjálpað til við að skipuleggja skemmtilega dvöl í Hveragerði og nágrenni.

Íbúðirnar eru með 1 -2 svefnherbergjum ,stofu og eldhúsi. Þær henta vel fyrir 2-4 fullorðna.

Íbúðirnar eru rúmgóðar og bjartar og með góðu aðgengi. Þær eru einnig með  sér baðherbergi m.sturtu og snyrtivörum.

Aðgangur er að sameiginlegum garði með útihúsgögnum og heitum potti.

ROOMS

HERBERGIN OKKAR OG ÍBÚÐIR

Herbergin eru björt og falleg. Öll herbergin eru með sér inngang,sér baðherbergi, ísskáp og sjónvarpi/Netflix.

 Íbúðirnar eru rúmgóðar og bjartar og henta vel fyrir 2-4 fullorðna. Í þeim eru fullbúin eldhús með sjónvarpi og baðherbergi.

BÓKA
OUR SERVICES

ÞJÓNUSTA

Gjaldfrjáls nettenging

Ókeypis háhraðanettenging (Wi-Fi) er í boði fyrir gesti okkar.

Garður

Falleg garðaðstaða er fyrir gesti okkar. Þar geturðu slakað á og notið útiverunnar.

Heitur pottur

Heitur pottur er í  boði fyrir gesti okkar frá kl. 17:00-22:00  eða  eftir samkomulagi.

Þjónusta

 

Íbúðirnar og herbergin eru með uppbúnum rúmum, handklæðum og snyrtivörum. Öll herbergin eru með ísskáp og sjónvarpi.

GALLERY

MYNDIR

SEE & DO

HVAÐ ER Í BOÐI?

Staðsetning

 

Varmi-Gistihús er staðsett í hjarta bæjarins. Við erum í gamla bænum, rétt við kirkjuna og hverasvæðið. Svæðið er þekkt fyrir hituð gróðurhús og hveri sem vinsælt er að skoða.

Veitingastaðir

 

Það eru margir góðir veitingastaðir í bænum og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Gönguleiðir

 

Stutt í fallega ósnortna náttúru allt í kring og aðeins um klukkutíma göngutúr upp að heitum læk í Reykjadal.

Bílastæði

 

Ókeypis almenningsbílastæði eru í boði fyrir framan gistiheimilið.

Sund

 

Sundlaugin í  Laugarskarði er landsfræg og í göngufæri. Það er því tilvalið að skreppa í sund og næra sál & líkama.

Hestaleigur

 

Nokkrar hestaleigur eru í næsta nágrenni. Starfsfólk getur aðstoðað við að bóka útreiðartúra og alls kyns skemmtun.

hverasvæðið og verönd.jpg

UMSAGNIR GESTA

FRÁ BOOKING.COM

“The hospitality of the host and the cozy house very neatly done.”

Contact
bottom of page